Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Hugarburðarbolti GW4 Haaland heldur bara áfram sínu striki
Haukur Heiðar - Bikarúrslit, Deano og Alexander Isak
Innkastið - Rembingur og klaufabárðar
Enski boltinn - Að harka út sigur og getur Liverpool barist um titilinn?
Tveggja Turna Tal - Ólafur Helgi Kristjánsson
Útvarpsþátturinn - Kennslustund á Meistaravöllum
Einn mesti sigurvegari sem hefur spilað í íslenskum fótbolta
Innkastið - Landsliðið og Lengjudeildin
Tveggja Turna Tal - Hákon Sverrisson
Útvarpsþátturinn - Gamla og nýja bandið búa til smelli
Hugarburðarbolti GW3 Er Haaland mennskur?
Enski boltinn - Liverpool fékk betri sköllótta Hollendinginn
Innkastið - Víkingur vann veika Valsmenn og spjót beinast að Túfa
Tveggja Turna Tal - Sigurvin Ólafsson
Útvarpsþátturinn - Þegar einn gluggi lokast opnast annar
Staðan tekin í Bestu deild kvenna nú þegar deildin er skipt
Tveggja Turna Tal - Arnar Grétarsson
Arnar Gunnlaugsson fer vel yfir málin
Tveggja Turna Tal - Fjalar Þorgeirsson
Tveggja Turna Tal - Sigurður Ragnar Eyjólfsson
banner
   mán 12. ágúst 2024 10:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Ætla aftur í hópferð til Tottenham
Hjammi og Ingimar.
Hjammi og Ingimar.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tottenham er að fara inn í sitt annað tímabil með Ange Postecoglou við stjórnvölinn og menn eru bara nokkuð brattir.

Hjálmar Örn Jóhannsson, Hjammi, og Ingimar Helgi Finnsson, litla flugvélin, mættu í heimsókn á skrifstofu í dag og fóru yfir stöðuna fyrir tímabilið sem er framundan.

Dominic Solanke, Mikey Moore, Oliver Skipp koma við sögu í þættinum og þá ræða þeir um mögulega hópferð til Tottenham í vetur.

Enski boltinn hlaðvarpið er í boði Nova.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner