Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   fim 12. desember 2019 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Sveindís óstöðvandi gegn Val í Bose-mótinu
Kvenaboltinn
Fanndís Friðriksdóttir og Sveindís voru valdar bestar í leik Vals og Keflavíkur.
Fanndís Friðriksdóttir og Sveindís voru valdar bestar í leik Vals og Keflavíkur.
Mynd: Origo
Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fjögur mörk gegn Val í lokaleik liðanna í Bose-mótinu.

Valur þurfti á sigri eða jafntefli að halda til að tryggja sigurinn í mótinu. Leikurinn fór 4-2 fyrir Keflavík og kom Keflavík, með Sveindísi í broddi fylkingar, í veg fyrir að Valur tryggði sér titilinn þann daginn.

Fyrsta mark Sveindisar er sérstaklega fallegt en hún spólaði sig í gegnum vörn Íslandsmeistarana og skoraði með laglegu skoti. Degi eftir mörkin fjögur var tilkynnt um félagaskipti Sveindísar til Breiðabliks þar sem hún verður á láni á næstu leiktíð.

Seinna í sömu viku mættust FH og KR þar sem FH þurfti að sigra með ellefu mörkum til að skáka Val á toppi riðilsins.

Leikurinn fór 2-1 fyrir FH og því Valur Bose-móts meistari. Skemmtilegt innslag úr leikjunum tveimur má sjá í spilaranum efst í fréttinni.

Sjá einnig: Sveindís Jane lánuð í Breiðablik (Staðfest)
Athugasemdir
banner