Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   mið 13. janúar 2021 11:20
Fótbolti.net
Ungstirnin - Heimsókn úr Breiðholti og íslensk ungstirni seld út
Vuk, Arnar Laufdal, Magnús Hólm og Sævar Atli.
Vuk, Arnar Laufdal, Magnús Hólm og Sævar Atli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.

Í þessum tólfta þætti er fjallað um Ilaix Moriba (Barcelona), Pierre Dwomoh (Genk) og Benoit Badashile (Mónakó)

Rætt var um félagaskipti ungra íslenskra leikmanna en Finnur Tómas, Karólína Lea og Sveindís Jane hafa öll verið seld út í atvinnumennskuna á síðustu dögum.

Drengirnir búa báðir til úrvalslið úr leikmönnum sem eru fæddir árið 2003.

Í seinni hluta þáttarins koma Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, og Vuk Oskar Dimitrijevic, leikmaður FH, í heimsókn. Þeir voru báðir lykilmenn hjá Leikni sem komst upp í Pepsi Max-deildina í fyrra.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, á Spotify eða í gegnum Podcast

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, á Spotify eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner