Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 13. janúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía um helgina - Titilbaráttuslagur í Napolí
Napoli fær Juventus í heimsókn
Napoli fær Juventus í heimsókn
Mynd: EPA
Hvað gerir Moise Kean gegn Napoli?
Hvað gerir Moise Kean gegn Napoli?
Mynd: EPA
Níu leikir eru spilaðir í Seríu A á Ítalíu um helgina en stærsti leikurinn fer fram í kvöld.

Napoli tekur á móti Juventus á Diego Armando Maradona-leikvanginum klukkan 19:45 í kvöld.

Þessi lið eru í harðri titilbaráttu en Napoli er í efsta sætinu með 44 stig á meðan Juventus er í öðru sæti með 37 stig.

Á morgun spilar Þórir Jóhann Helgason og hans menn í Lecce við meistaralið AC Milan klukkan 17:00 áður en Inter mætir Verona.

Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Spezia, verður væntanlega í hópnum er liðið spilar við Torino á sunnudag klukkan 14:00.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
19:45 Napoli - Juventus

Laugardagur:
14:00 Cremonese - Monza
17:00 Lecce - Milan
19:45 Inter - Verona

Sunnudagur:
11:30 Sassuolo - Lazio
14:00 Udinese - Bologna
14:00 Torino - Spezia
17:00 Atalanta - Salernitana
19:45 Roma - Fiorentina
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner
banner