Seinni leikirnir í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar fara fram í kvöld.
Það er Íslendingaslagur þar sem Fiorentina mætir Víkingsbönum Panathianaikos. Sverrir Ingi Ingason og félagar í Panathinaikos unnu fyrri leikinn í Grikklandi en ná Albert Guðmundsson og félagar fram hefndum á heimavelli?
Chelsea er aðeins með eins marks forystu gegn FCK en leikurinn í kvöld fer fram í Lundúnum.
Betis náði aðeins í jafntefli á heimavelli gegn Vitoria Guimaraes frá Portúgal, liðið hefur því verk að vinna á útivelli í kvöld.
Það er Íslendingaslagur þar sem Fiorentina mætir Víkingsbönum Panathianaikos. Sverrir Ingi Ingason og félagar í Panathinaikos unnu fyrri leikinn í Grikklandi en ná Albert Guðmundsson og félagar fram hefndum á heimavelli?
Chelsea er aðeins með eins marks forystu gegn FCK en leikurinn í kvöld fer fram í Lundúnum.
Betis náði aðeins í jafntefli á heimavelli gegn Vitoria Guimaraes frá Portúgal, liðið hefur því verk að vinna á útivelli í kvöld.
Sambandsdeildin
17:45 Cercle Brugge - Jagiellonia (0-3)
17:45 Lugano - Celje (0-1)
17:45 Rapid - Borac BL (1-1)
17:45 Djurgarden - Pafos FC (0-1)
20:00 Guimaraes - Betis (2-2)
20:00 Fiorentina - Panathinaikos (2-3)
20:00 Legia - Molde (2-3)
20:00 Chelsea - FCK (2-1)
Athugasemdir