Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 13. ágúst 2022 15:40
Aksentije Milisic
Þýskaland: Werner skoraði í endurkomunni
Augsburg vann.
Augsburg vann.
Mynd: EPA

Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en leikið er í annarri umferð.


Timo Werner, sem gekk til liðs við RB Leipzig á dögunum, skoraði í sínum fyrsta leik eftir endurkomuna. Það gerði hann með skoti af löngu færi en markmaður Köln gerði sig sekann um slæm mistök.

Christopher Nkunku skoraði frábært mark fyrir Leipzig en það dugði ekki til því gestirnir frá Köln komu tvíveigis til baka og sóttu gott stig.

Leipzig lék manni færra í síðari hálfleiknum en Dominik Szoboszlai fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks.

Augsburg vann óvæntan útisigur á Bayer Leverkusen með tveimur mörkum gegn einu þar sem Andre Hahn tryggði sigurinn seint í leiknum.

Þá vann Hoffenheim heimasigur á Bochum, Hertha og Frankfurt gerði 1-1 jafntefli og Werder Bremen og Stuttgart skildu einnig jöfn.

Á eftir mætast síðan Schalke og Mönchengladbach.

Bayer 1 - 2 Augsburg
0-1 Fredrik Jensen ('15 )
1-1 Charles Aranguiz ('43 )
1-2 Andre Hahn ('82 )

RB Leipzig 2 - 2 Koln
1-0 Timo Werner ('36 )
1-1 Florian Dietz ('40 )
2-1 Christopher Nkunku ('56 )
3-1 Josko Gvardiol ('72 , sjálfsmark)
Rautt spjald: Dominik Szoboszlai, RB Leipzig ('45)

Hoffenheim 3 - 2 Bochum
0-1 Simon Zoller ('10 )
0-2 Simon Zoller ('13 )
1-2 Christoph Baumgartner ('14 )
2-2 Ozan Kabak ('23 )
2-2 Andrej Kramaric ('59 , Misnotað víti)
3-2 Munas Dabbur ('88 )

Hertha 1 - 1 Eintracht Frankfurt
1-0 Suat Serdar ('3 )
1-1 Daichi Kamada ('48 )

Werder 2 - 2 Stuttgart
1-0 Niclas Fullkrug ('4 )
1-1 Wataru Endo ('38 )
1-2 Silas Wamangituka ('77 )
2-2 Oliver Burke ('90 )


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
5 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
6 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
16 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner