Það er leikið í kvennaboltanum hér heima í dag en alls verða fjórir leikir spilaðir í Lengjubikar og Kjarnafæðismótinu.
Tveir leikir eru leiknir í A deild kvenna í Lengjubikarnum.
KR og Þróttur Reykjavík mætast á KR-velli og klukkutíma seinna fer fram leikur Þórs/KA og Tindastóls.
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir spilar svo við Völsung í Kjarnafæðismótinu en sú viðureign fer af stað 17:00.
Sunnudagur, 14 febrúar
Lengjubikarinn A deild kvenna:
14:00 KR - Þróttur R.
15:00 Þór/KA - Tindastóll
Kjarnafæðismótið kvenna:
17:00 Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir - Völsungur
Athugasemdir