Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
banner
   lau 14. maí 2022 17:21
Brynjar Óli Ágústsson
Kristrún: Við viljum fá stig á heimavelli
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski

„Ég er stolt af stelpunum,'' segir Kristrún Lilja Daðadóttir, þjálfari Augnablik, eftir 0-2 tap á heimavelli gegn FHL. 


Lestu um leikinn: Augnablik 0 -  2 Fjarðab/Höttur/Leiknir

„Þetta er heimaleikur og við viljum fá stig á heimavelli. Við vorum búin að gera fínt en voru smá klaufar fannst mér og hefðu alveg geta skorið 2 mörk í lokinn.''

Augnablik fékk 6 nýja leikmenn í lok glugganum. 5 af þeim frá Breiðablik og 1 frá HK. Kristrún var spurð hvað leikmennirnir hafa upp á að bjóða. 

„Aukna breidd í hópinn. Það er frábært að fá þær inn, þetta eru stelpur sem eru með smá meiri reynslu og get kennt hinum stelpunum aðeins,''

Kristrún segir að það vanti smá inn í byrjunarhóp Augnabliks.

„í dag eru 3 leikmenn að spila með U16 ára landsliðinu og þá vantar okkur aðeins, þó að við séum ungt lið. Það kemur þá bara maður í manns stað,''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner