Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Þetta er spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Þurfum bara að fara lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
   þri 14. júlí 2020 22:09
Birna Rún Erlendsdóttir
Álfhildur: Ég er auðvitað bara ótrúlega sátt
Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld.
Kvenaboltinn
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er auðvitað bara órúlega sátt, þetta er toppbaráttu lið og mér fannst við ná að sína alvöru baráttu og standa í þeim.“ sagði Álfhildur Rósa, fyrirliði Þróttar eftir 0-0 jafntefli við Selfoss í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Selfoss

Þróttur komst upp í Pepsi Max deild kvenna í fyrra, en það mátti varla sjá að liðið væru nýliðar í leiknum í kvöld.

„Við vildu bara koma á óvart og við vissum að þær myndu koma brjálaðar og ekki vanmeta neitt, þær eru þannig lið.“

„Það var markmiðið í lokin að koma boltanum í netið en því miður tókst það ekki.“

„Við ætluðum bara að sýna fólki hvað við gætum og sanna að við ættum ekki að vera í botninum og mér finnst við bara vera gera það hingað til.“


Næsti leikur hjá Þrótti er á móti KR og segir Álfhildur að sá leikur eigi eftir að vera baráttu leikur. 

Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að ofan.
Athugasemdir
banner