Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
   fim 14. október 2021 12:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hasenhuttl: Þið munuð ekki sjá fimm stjörnu kvöldverð
Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, sat í morgun fyrir svörum á fréttamannafundi fyrir leik liðsins gegn Leeds á laugardag.

Hasenhuttl býst við mikilli ákefð í leiknum. „Að meðaltali nær Leeds að halda andstæðingum sínum í einna fæstum sendingum sín á milli af liðum í deildinni. Þetta verður skemmtilegur leikur áhorfs fyrir hlutlausa með mörgum mistökum því bæði lið pressa mikið."

„Þið munuð ekki sjá fimm stjörnu kvöldverð, þetta mun snúast um að vinna seinni boltana. Þannig spilar Leeds og við verðum að finna rétta svarið því þetta verður mikill bardagi."

„Liðið sem skorar fyrst verður klárlega í góðri stöðu því það gefur því liði aukna möguleika á að nýta sér skyndisóknir sem bæði lið vilja gera. Við viljum ekki að það sé þægilegt að koma á St Mary's til að taka stig svo við þurfum góða frammistöðu frá leikmönnum og stuðningsmönnum. Stuðningsmenn verða að styðja okkur til að setja pressu á andstæðinginn,"
sagði Hasenhuttl.

Jack Stephens og Che Adams verða ekki með Southampton um helgina.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
5 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
6 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
7 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
8 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
9 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
10 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
11 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
12 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner