Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
banner
   mán 14. október 2024 22:50
Innkastið
Innkastið - Af hverju VAR ekki dæmt?
Icelandair
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Landsleikur Íslands og Tyrklands var gerður upp í þætti kvöldsins. Lokatölur urðu 2-4 fyrir gestina frá Tyrklandi.

Fréttamenn Fótbolta.net, þeir Sæbjörn Steinke, Haraldur Örn og Sölvi Haralds fóru yfir leikinn, vafaatriðin og frammistöðuna.

Það var ekki mikil ánægja með dómara leiksins og VAR myndbandstæknina á Laugardalsvelli.

Þá var einnig rætt hvers vegna Gylfi Þór Sigurðsson kom ekki við sögu í leiknum og þetta örlitla sem hefði þurft að gerast svo Ísland ætti möguleika á sigri í riðlinum.

Þáttinn má nálgast á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir
banner