Real Madrid girnist Palmer - Arsenal og Man Utd berjast um David - City reynir að lokka Wirtz frá Leverkusen
   fim 14. nóvember 2024 18:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Tekur Alonso við Man City?
Mynd: Getty Images

Xabi Alonso er sagður á förum frá Leverkusen eftir tímabilið en Mirror greinir frá þessu.


Margir fjölmiðlar hafa orðað hann við Man City ef tími Pep Guardiola hjá félaginu er á enda.

Þá segir Eurosport á Spáni að Real Madrid sé hans líklegasti áfangastaður en það er hávær orðrómur um að Carlo Ancelotti sé á förum eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid en hann var orðaður við bæði félög í sumar en ákvað að vera áfram hjá þýsku meisturunum.


Athugasemdir
banner
banner