Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Útvarpsþátturinn - Bent nálgast og fyrstur í sjö gul svarar fyrir sig
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
   mán 15. febrúar 2021 11:20
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Framtíð Arsenal og basl Liverpool
Jón Kaldal og Engilbert Aron Kristjánsson.
Jón Kaldal og Engilbert Aron Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var líf og fjör í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og farið var yfir gang mála í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" í dag.

Gestir þáttarins eru Arsenal stuðningsmennirnir Jón Kaldal og Engilbert Aron Kristjánsson.

Meðal efnis: Sóknarleikur Arsenal að lagast, ungu leikmennirnir koma með orku, Aubameyang kominn í gang, Ödegaard lofandi, óskiljanleg kaup í WIllian, allt í vaskinn hjá Liverpool, dýrkeypt mistök Alisson, Rodgers spilar á styrkleikana, VAR lituð helgi, Rashford tók of margar snertingar, gaman að horfa á Bruno Fernandes, skemmtilegri Guardiola bolti, Gundogan minnir á Scholes, Southampton í ruglinu, Jói Berg í stuði, Lowton breyttist í Dani Alves, Netflix hetjan kláraði Everton, gengur allt upp hjá Tuchel.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner