Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   lau 15. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland í dag - Bayern og Dortmund í eldlínunni
Mynd: EPA
Bayern tapaði óvænt gegn Bochum í síðustu umferð en liðið mætir Union Berlin í dag.

Union batt enda á þriggja leikja taphrinu í síðustu umferð með óvæntum sigri á Frankfurt, það er spurning hvort liðið geti komið á óvart og unnið toppliðið.

Gengi Dortmund hefur verið langt undir væntingum en liðið situr í 10. sæti. Dortmund heimsækir Leipzig sem hefur ekki unnið í síðustu fjórum deildarleikjum og er að dragast aftur úr í Evrópubaráttunni.

laugardagur 15. mars
14:30 Werder - Gladbach
14:30 Augsburg - Wolfsburg
14:30 Mainz - Freiburg
14:30 Union Berlin - Bayern
17:30 RB Leipzig - Dortmund
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Hoffenheim 9 5 1 3 18 15 +3 16
7 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Werder 9 3 3 3 13 17 -4 12
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 9 2 2 5 11 16 -5 8
13 Hamburger 9 2 2 5 8 15 -7 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner