Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   þri 15. maí 2018 21:50
Unnar Jóhannsson
Bojana: Katrín hefði ekki getað gert neitt annað
Bojana var nokkuð sátt með leik síns liðs í kvöld.
Bojana var nokkuð sátt með leik síns liðs í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bojana Besic þjálfari KR var nokkuð sátt með leik liðsins á móti FH í kvöld.
„Mér fannst þetta 50/50 leikur, við vorum óheppnar að fá svona mark á okkur, hún meiðist og við vorum óheppnar með það." Sagði Bojana þegar hún var spurð út í það hvernig leikurinn hafi spilast.



Lestu um leikinn: KR 1 -  2 FH

„Það fer eftir manneskju hvernig maður bregst við á svona momenti, hún gat ekki sparkað í boltann, ef hún gat ekki gert þetta með svona mikla reynslu þá er það erfitt að gera það." þegar hún var spurð út í atvikið þegar FH skoraði fyrsta mark sitt.

„Það er komin nýr leikmaður frá Bandaríkjunum, hún fær leikheimild á morgun, það er fínn styrkur fyrir okkur en hópurinn okkar er flottur eins og er." þegar spurt var um liðsstyrk.

Nánar er rætt við hana hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner