
Bojana Besic þjálfari KR var nokkuð sátt með leik liðsins á móti FH í kvöld.
„Mér fannst þetta 50/50 leikur, við vorum óheppnar að fá svona mark á okkur, hún meiðist og við vorum óheppnar með það." Sagði Bojana þegar hún var spurð út í það hvernig leikurinn hafi spilast.
„Mér fannst þetta 50/50 leikur, við vorum óheppnar að fá svona mark á okkur, hún meiðist og við vorum óheppnar með það." Sagði Bojana þegar hún var spurð út í það hvernig leikurinn hafi spilast.
Lestu um leikinn: KR 1 - 2 FH
„Það fer eftir manneskju hvernig maður bregst við á svona momenti, hún gat ekki sparkað í boltann, ef hún gat ekki gert þetta með svona mikla reynslu þá er það erfitt að gera það." þegar hún var spurð út í atvikið þegar FH skoraði fyrsta mark sitt.
„Það er komin nýr leikmaður frá Bandaríkjunum, hún fær leikheimild á morgun, það er fínn styrkur fyrir okkur en hópurinn okkar er flottur eins og er." þegar spurt var um liðsstyrk.
Nánar er rætt við hana hér að ofan.
Athugasemdir