Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
   þri 13. maí 2025 02:31
Snæbjört Pálsdóttir
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Gylfi Tryggvason þjálfari sameinaðs liðs Grindavík/Njarðvík
Gylfi Tryggvason þjálfari sameinaðs liðs Grindavík/Njarðvík
Mynd: UMFN

„Ég veit það ekki mér fannst þetta bara hörkuleikur, mér fannst við alveg með stjórn á þessu í fyrri hálfleik, vorum að galopna þær nokkrum sinnum þá, hefðum bara átt að nýta það betur."

0-0 var staðan þegar gengið var til hálfleiks en strax á 50. mínútu dróg til tíðinda þegar Karlotta Björk Andradóttir skoraði fyrsta mark HK.

„Svo kemur bara Lotta með einhverja töfra sko, hún er bara frábær leikmaður og þetta var bara ógeðslega vel gert hjá henni, og hérna 1-0 þar, þú veist 2-0 eftir fast leikatriði, það eru svona hlutir sem skilja á milli í dag og það var bara þannig í þetta sinn, við fengum færi til að komast til baka og minnka muninn og kannski jafna hann. Ég er bara mjög bara svona get samþykkt þessa frammistöðu þó að þetta hafi fallið með þeim úrslitalega séð hjá þeim í dag, já bara hörkuleikur sem féll með þeim í þetta sinn"

Gylfi var sáttur með margt í leik liðs síns. „Við vorum að pressa þær mjög hátt á vellinum og það gekk bara virkilega vel... ég man ekki eftir mörgum færum sem þær hafa fengið í dag."

„Við héldum vel í boltann og komumst oft í frábærar stöður og vantaði kannski bara að gera aðeins betra á síðasta þriðjungi til þess að ljúka sóknunum með marki en heilt yfir get ég alveg samþykkt margt sem var í gangi hjá okkur í dag."


Lestu um leikinn: HK 2 -  0 Grindavík/Njarðvík

Næsti leikur Grindavík/Njarðvík verður gegn ÍA nk. laugardag klukkan 14:00 á JBÓ vellinum

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner