Man Utd í baráttuna um Wharton - Vilja ekki Tuchel í stað Amorim - Haaland til Real Madrid?
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
Elías: Leiðinlegt fyrir mig - Þeir eru ekki með hátt xG
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
   þri 13. maí 2025 02:31
Snæbjört Pálsdóttir
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Gylfi Tryggvason þjálfari sameinaðs liðs Grindavík/Njarðvík
Gylfi Tryggvason þjálfari sameinaðs liðs Grindavík/Njarðvík
Mynd: UMFN

„Ég veit það ekki mér fannst þetta bara hörkuleikur, mér fannst við alveg með stjórn á þessu í fyrri hálfleik, vorum að galopna þær nokkrum sinnum þá, hefðum bara átt að nýta það betur."

0-0 var staðan þegar gengið var til hálfleiks en strax á 50. mínútu dróg til tíðinda þegar Karlotta Björk Andradóttir skoraði fyrsta mark HK.

„Svo kemur bara Lotta með einhverja töfra sko, hún er bara frábær leikmaður og þetta var bara ógeðslega vel gert hjá henni, og hérna 1-0 þar, þú veist 2-0 eftir fast leikatriði, það eru svona hlutir sem skilja á milli í dag og það var bara þannig í þetta sinn, við fengum færi til að komast til baka og minnka muninn og kannski jafna hann. Ég er bara mjög bara svona get samþykkt þessa frammistöðu þó að þetta hafi fallið með þeim úrslitalega séð hjá þeim í dag, já bara hörkuleikur sem féll með þeim í þetta sinn"

Gylfi var sáttur með margt í leik liðs síns. „Við vorum að pressa þær mjög hátt á vellinum og það gekk bara virkilega vel... ég man ekki eftir mörgum færum sem þær hafa fengið í dag."

„Við héldum vel í boltann og komumst oft í frábærar stöður og vantaði kannski bara að gera aðeins betra á síðasta þriðjungi til þess að ljúka sóknunum með marki en heilt yfir get ég alveg samþykkt margt sem var í gangi hjá okkur í dag."


Lestu um leikinn: HK 2 -  0 Grindavík/Njarðvík

Næsti leikur Grindavík/Njarðvík verður gegn ÍA nk. laugardag klukkan 14:00 á JBÓ vellinum

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir