Liverpool gefst ekki upp á Isak - Newcastle vill Rashford - Gyökeres neitar að ræða við Sporting
Mættu Brasilíu og Kólumbíu - „Þetta mun vera með mér það sem eftir er"
Samúel Kári hefði átt að fá gult og Karl Friðleifur rautt
Örvar Logi: Þetta er einum of gaman til að vera ekki að gera þetta oftar
Jökull: Hefði viljað sjá Hauk vinna þetta mót
Haraldur Freyr: Það er bara réttmæt spurning
Eiður Aron: Það er náttúrulega bara frábært að vera hérna
Súrrealískt að spila við Keflavík - „Lít ennþá upp til þeirra beggja"
Siggi Höskulds: Þessi bikarleikur kom kannski ekkert á frábærum tíma
„Ætla að leyfa mér að segja að Eiður Aron sé einn besti leikmaður landsins í augnablikinu“
Best í Mjólkurbikarnum: Þá var þetta komið gott
Jói Bjarna skoraði og lagði upp: Þetta er súrt og sætt
Karl Friðleifur: Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama
Donni: Leiðinlegt hvernig liðið brotnaði og varð þreyttara
Sölvi: Bjóst við rauðu spjaldi þarna
Óskar Hrafn: Þetta hjálpar mér ekkert - Ég verð bara að trúa þeim
„Eiginlega bara drullað yfir okkur"
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
   mán 12. maí 2025 22:59
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir er fyrirliði Þróttar
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir er fyrirliði Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var svakalegur leikur, örugglega skemmtilegt fyrir áhorfendur að horfa. Fyrri hálfleikurinn, mér fannst við stjórna honum algjörlega og svo vorum við vara að hleypa þeim alltof mikið inn í leikinn í seinni hálfleik og fáum á okkur þrjú mörk í kjölfarið." sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir fyrirliði Þróttar eftir 6-3 sigur liðsins gegn Víkingi í kvöld. 


Lestu um leikinn: Þróttur R. 6 -  3 Víkingur R.

Þróttarar náðu 5 marka forystu í byrjun seinni hálfleiks þegar staðan var 4-0 en fengu á sig 3 mörk í seinni hálfeik og lokatölur 6-3, 
„Já það var alveg pínu svona, það hefði verið skemmtilegra að halda hreinu en við unnum og það er fyrir öllu."

Þróttarar hafa farið vel af stað í sumar og hafa en ekki tapað leik, 
„Ótrúlega vel, finnst mér vera allt að smella ótrúlega vel saman hjá okkur og ganga vel sem við erum ótrúlega ánægðar með". 

Aðspurð um markmið Þróttar í sumar sagði Álfa,
„Það var auðvitað bara að gera betur en í fyrra en nú finnst mér við bara vera á góðri leið að vera í þessari toppbaráttu og það er auðvitað bara markmiðið. Það er enginn sérstakur draumamótherji, við viljum bara komast í úrslit."



Athugasemdir
banner