Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   lau 15. maí 2021 18:33
Anton Freyr Jónsson
Villi Haralds: Deildin er jöfn þó fjölmiðlamenn hafi ekki trú á því
Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks.
Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður mjög vel, það var mjög gott fyrir okkur að svara fyrir síðasta leik strax, það var mjög mikilvægt. Þetta var hörkuleikur." voru fyrstu viðbrögð Vilhjálms Kára Haraldssonar þjálfara Breiðabliks.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Þór/KA

Hvernig fannst Vilhjálmi leikurinn spilast í dag?

„Svipað og ég bjóst við. Við erum búnir að segja það við þjálfararnir að deildin er jöfn, þó fjölmiðlamenn hafa ekki alveg trú á því. Þetta eru bara jafnir leikir og hörkuleikir og allir geta unnið alla. Mér fannst við bara ná fínu leik í dag, við sköpuðum okkur töluvert af færum og baráttan var góð."

Vilhjálmur var ánægður með vinnuframlag sinna stúlkna á vellinum í dag.

„Sérstaklega náttúrulega bara frábær barátta, þær byrjuðu grimmar og við svona þurftum aðeins að finna taktinn og þá skiptir svo miklu máli að byrja með baráttu og geta svarað á móti"

Breiðablik fær Tindastól í næsta leik í deildinni og býst Vilhjálmur við hörkuleik.

„Það er bara eins og allt, erfiður leikur þetta er bara ósköp einfallt, við spiluðum við þær í Lengjubikarnum og vitum að þær eru með mjög öflugt lið og það verður erfiður leikur eins og allir þessir leikir."

Viðtalið má sjá í heild hér í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner