Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   lau 15. maí 2021 18:33
Anton Freyr Jónsson
Villi Haralds: Deildin er jöfn þó fjölmiðlamenn hafi ekki trú á því
Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks.
Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður mjög vel, það var mjög gott fyrir okkur að svara fyrir síðasta leik strax, það var mjög mikilvægt. Þetta var hörkuleikur." voru fyrstu viðbrögð Vilhjálms Kára Haraldssonar þjálfara Breiðabliks.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Þór/KA

Hvernig fannst Vilhjálmi leikurinn spilast í dag?

„Svipað og ég bjóst við. Við erum búnir að segja það við þjálfararnir að deildin er jöfn, þó fjölmiðlamenn hafa ekki alveg trú á því. Þetta eru bara jafnir leikir og hörkuleikir og allir geta unnið alla. Mér fannst við bara ná fínu leik í dag, við sköpuðum okkur töluvert af færum og baráttan var góð."

Vilhjálmur var ánægður með vinnuframlag sinna stúlkna á vellinum í dag.

„Sérstaklega náttúrulega bara frábær barátta, þær byrjuðu grimmar og við svona þurftum aðeins að finna taktinn og þá skiptir svo miklu máli að byrja með baráttu og geta svarað á móti"

Breiðablik fær Tindastól í næsta leik í deildinni og býst Vilhjálmur við hörkuleik.

„Það er bara eins og allt, erfiður leikur þetta er bara ósköp einfallt, við spiluðum við þær í Lengjubikarnum og vitum að þær eru með mjög öflugt lið og það verður erfiður leikur eins og allir þessir leikir."

Viðtalið má sjá í heild hér í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner