Arjen Robben tilkynnti í dag að leikmannaferli sínum væri lokið. Hann segir í færslu á Twitter að ákvörðunin hafi verið erfið.
„Ég vil þakka öllum sem hafa sent falleg skilaboð," skrifaði Robben.
„Ég vil þakka öllum sem hafa sent falleg skilaboð," skrifaði Robben.
Robben lagði skóna á hilluna sumarið 2019 en tók þá aftur fram síðasta sumar og lék með uppeldisfélaginu Groningen á síðasta tímabili.
Félagsliðaferill Robben í tölum
2000-2002 Groningen (12 mörk í 52 leikjum)
2002-2004 PSV Eindhoven (13 mörk í 65 leikjum)
2004-2007 Chelsea (19 mörk í 106 leikjum)
2007-2009 Real Madrid (13 mörk í 65 leikjum)
2009-2019 Bayern Munchen (144 mörk í 309 leikjum)
2020-2021 Groningen (7 leikir)
Titlar
Þýskur meistari - 8
Enskur meistari - 2
Spænskur meistari - 1
Hollenskur meistari - 1
Meistaradeildin - 1 (2012/2013)
Athugasemdir