Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   sun 15. september 2019 19:54
Daníel Smári Magnússon
Brynjar Björn: Óþarfi að henda mönnum út af fyrir smotterí
Brynjar Björn sagði stigið það minnsta sem HK áttu skilið.
Brynjar Björn sagði stigið það minnsta sem HK áttu skilið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var það minnsta sem að við áttum skilið, það var allavega að fá eitt stig útúr þessu. Mér fannst við spila vel, við leystum það að spila upp völlinn og koma okkur í fyrirgjafastöður og ágætis færi. Við fengum kannski ekki mikið af dauðafærum og hefðum getað gert betur í þeim stöðum sem við fengum. Eftir að þeir skora uppúr engu, að þá fannst mér við verið með leikinn í hendi okkar,'' sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK eftir dramatískt jafntefli KA og HK í Pepsi Max deild karla.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 HK

„Uppleggið var bara svolítið eins og leikurinn spilaðist, fara útá kantana og spila framhjá þeirra kantmönnum. Við náðum að komast á bakvið bakverðina trekk í trekk, síðan náðum við upp ákef, sem hafði vantað frá því í síðasta leik. Við megum vera aðeins gráðugir áfram á tímabilinu, þó að það sé lítið eftir af því,'' sagði Brynjar.

Björn Berg Bryde fékk að líta rauða spjaldið í leiknum. Hvernig horfði sá dómur við Brynjari?

„Óþarfi bara. Ég man ekki hvernig fyrra gula spjaldið var, en mér fannst þetta ekki grófur leikur. Hann var vel spilaður af báðum liðum og heiðarlegur. Mér fannst svona óþarfi að vera að henda mönnum útaf fyrir smotterí.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner