Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   þri 15. september 2020 16:15
Magnús Már Einarsson
Passion league - Úrslitakeppnin framundan í 4. deildinni
Maggi Bö og Axel Örn.
Maggi Bö og Axel Örn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Riðlakeppni 4. deildarinnar lauk um helgina og framundan er sjálf úrslitakeppnin. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum eru á dagskrá á laugardaginn.

Magnús Valur Böðvarsson, sérfræðingur um 4. deildina, og Axel Örn Sæmundsson, þjálfari Bjarnarins, kíktu í hljóðver Fótbolta.net í dag og ræddu komandi úrslitakeppni.

Spáð var í spilin og skoðað hvaða lið eru líklegust til að fara upp um deild.

8-liða úrslitin:
Kormákur/Hvöt - KÁ
Hamar - KH
KFS - KFR
Kría - ÍH

Undanúrslitin:
KÁ / Kormákur/Hvöt - ÍH / Kría
KFR /KFS - KH / Hamar
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner