þri 16. febrúar 2021 10:00 |
|
Lið vikunnar í enska - Tíu lið eiga fulltrúa
Garth Crooks á BBC er með leikmenn úr tíu mismunandi liðum í liði helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Einungis West Ham á tvo fulltrúa að þessu sinni eftir sigurinn á Sheffield United í gær.
Emiliano Martinez (Aston Villa) - Átti stórleik í markalausa jafnteflinu gegn Brighton.
Matthew Lowton (Burnley) - Skoraði eitt af mörkum tímabilsins í sigrinum á Crystal Palace.
Ilkay Gundogan (Manchester City) - Skoraði tvö mörk gegn Tottenham og er kominn með níu mörk í úrvalsdeildinni á þessu ári.
Timo Werner (Chelsea) - Var frábær gegn Newcastle í gærkvöldi og skoraði langþráð mark.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
17:01