Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   sun 16. mars 2025 20:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu glæsilegt mark Alberts gegn Juventus
Mynd: EPA
Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar Fiorentina lagði Juventus í ítölsku deildinni í kvöld.

Albert hefur skorað í tveimur leikjum í röð en hann skoraði þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar eftir sigur á Panathinaikos.

Hann innsiglaði 3-0 sigur liðsins í kvöld þegar hann fékk flugbraut upp miðjan völlinn og skoraði með laglegu skoti fyrir utan vítateiginn.

Albert er í landsliðshópnum fyrir leiki gegn Kósóvó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar en leikirnir fara fram um næstu helgi.

Fiorentina er í 8. sæti með 48 stig en Juventus er í 5. sæti með 52 stig. Juventus hefur tapað tveimur leikjum í röð í deildinni.

Sjáðu markið hér


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 29 19 7 3 65 27 +38 64
2 Napoli 29 18 7 4 45 23 +22 61
3 Atalanta 29 17 7 5 63 28 +35 58
4 Bologna 29 14 11 4 49 34 +15 53
5 Juventus 29 13 13 3 45 28 +17 52
6 Lazio 29 15 6 8 50 41 +9 51
7 Roma 29 14 7 8 44 30 +14 49
8 Fiorentina 29 14 6 9 46 30 +16 48
9 Milan 29 13 8 8 44 33 +11 47
10 Udinese 29 11 7 11 35 39 -4 40
11 Torino 29 9 11 9 34 34 0 38
12 Genoa 29 8 11 10 28 37 -9 35
13 Como 29 7 8 14 35 46 -11 29
14 Verona 29 9 2 18 29 58 -29 29
15 Cagliari 29 6 8 15 28 44 -16 26
16 Parma 29 5 10 14 35 49 -14 25
17 Lecce 29 6 7 16 21 48 -27 25
18 Empoli 29 4 10 15 23 46 -23 22
19 Venezia 29 3 11 15 23 42 -19 20
20 Monza 29 2 9 18 24 49 -25 15
Athugasemdir
banner
banner
banner