Dortmund vill Rashford - City að bjóða í Cambiaso - West Ham og Tottenham hafa áhuga á Ansu Fati
   fös 17. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Frankfurt og Dortmund mætast í kvöld
Mynd: Getty Images
Þýska deildin er komin á fulla ferð eftir jólafrí. Dortmund hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum á þessu ári og hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum.

Liðið heimsækir Frankfurt í kvöld sem er í harðri Evrópubaráttu.

Topplið Bayern fær Wolfsburg í heimsókn á morgun en Wolfsburg hefur byrjað árið á tveimur sigrum eftir að hafa endað 2024 á tveimur töpum.

Leverkusen hefur unnið tíu leiki í röð í öllum keppnum. Liðið fær Gladbach í heimsókn seinni partinn á morgun.

föstudagur 17. janúar
19:30 Eintracht Frankfurt - Dortmund

laugardagur 18. janúar
14:30 Stuttgart - Freiburg
14:30 Bayern - Wolfsburg
14:30 Heidenheim - St. Pauli
14:30 Bochum - RB Leipzig
14:30 Holstein Kiel - Hoffenheim
17:30 Leverkusen - Gladbach

sunnudagur 19. janúar
14:30 Union Berlin - Mainz
16:30 Werder - Augsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 17 13 3 1 53 13 +40 42
2 Leverkusen 17 11 5 1 41 23 +18 38
3 Eintracht Frankfurt 17 10 3 4 40 24 +16 33
4 RB Leipzig 17 9 3 5 29 24 +5 30
5 Stuttgart 17 8 5 4 32 26 +6 29
6 Mainz 17 8 4 5 30 21 +9 28
7 Wolfsburg 17 8 3 6 38 29 +9 27
8 Freiburg 17 8 3 6 25 30 -5 27
9 Werder 17 7 5 5 31 32 -1 26
10 Dortmund 17 7 4 6 32 29 +3 25
11 Gladbach 17 7 3 7 26 26 0 24
12 Augsburg 17 5 4 8 19 33 -14 19
13 Union Berlin 17 4 5 8 14 23 -9 17
14 St. Pauli 17 4 2 11 12 21 -9 14
15 Heidenheim 17 4 2 11 23 36 -13 14
16 Hoffenheim 17 3 5 9 20 34 -14 14
17 Holstein Kiel 17 3 2 12 25 43 -18 11
18 Bochum 17 2 3 12 14 37 -23 9
Athugasemdir
banner
banner