Á miðvikudag verða 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda. Í þættinum er hitað upp fyrir leikina.
Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Arnar Laufdal spá í spilin í Thule stúdíónu og þá er Brynjar Kristmundsson, þjálfari Víkings Ólafsvík, á línunni en Ólsarar tróna á toppi 2. deildarinnar.
Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Arnar Laufdal spá í spilin í Thule stúdíónu og þá er Brynjar Kristmundsson, þjálfari Víkings Ólafsvík, á línunni en Ólsarar tróna á toppi 2. deildarinnar.
miðvikudagur 19. júlí
18:00 Magni-Víkingur Ó. (Grenivíkurvöllur)
18:00 Völsungur-Haukar (PCC völlurinn Húsavík)
19:15 KFK-Ýmir (Fagrilundur - gervigras)
19:15 KFA-Höttur/Huginn (Eskjuvöllur)
19:15 Augnablik-KFG (Fífan)
19:15 Elliði-Kári (Würth völlurinn)
19:15 Víðir-Hvíti riddarinn (Nesfisk-völlurinn)
19:15 Árborg-ÍH (JÁVERK-völlurinn)
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir