Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 15. september 2025 10:00
Kári Snorrason
Myndaveisla: Grótta tryggði sér sæti í Lengjudeildinni
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Grótta tryggði sér sæti í Lengjudeildinni er þeir mættu Þrótti Vogum í hreinum úrslitaleik um sæti í 1. deild á laugardag.


Andri Freyr Jónasson braut ísinn eftir rúmlega fjörtíu mínútna leik. Þremur mínútum síðar tvöfaldaði Kristófer Dan Þórðarson forystu Gróttu. Fleiri urðu mörkin ekki og Grótta tryggði því sér upp í Lengjudeildina.

Helgi Þór Gunnarsson var á Vivaldivellinum og fangaði myndir af leiknum.
Athugasemdir
banner