Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   mán 15. september 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópa í dag - Mikael og Vardy mæta til leiks
Mynd: Cremonese
Þrír síðustu leikir helgarinnar Í Evrópuboltanum fara fram í dag og í kvöld, þar sem tveir leikir eru á dagskrá í efstu deild á Ítalíu og einn á Spáni.

Verona tekur á móti nýliðum Cremonese í Serie A áður en Como fær Mikael Egil Ellertsson og félaga í heimsókn frá Genúa.

Cremonese er óvænt með sex stig eftir tvær fyrstu umferðirnar þar sem nýliðarnir lögðu AC Milan og Sassuolo að velli í fyrstu tveimur umferðunum. Jamie Vardy gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Espanyol og Mallorca eigast að lokum við í spænska boltanum. Mallorca hefur farið illa af stað og er aðeins með eitt stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar á nýju tímabili.

Espanyol er hins vegar á fleygiferð með sjö stig og getur jafnað nágranna sína í Barcelona, sem sitja í öðru sæti La Liga, á stigum með sigri.

Serie A
16:30 Verona - Cremonese
18:45 Como - Genoa

La Liga
19:00 Espanyol - Mallorca
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 2 2 0 0 5 3 +2 6
4 Roma 2 2 0 0 2 0 +2 6
5 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
6 Udinese 2 1 1 0 3 2 +1 4
7 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
8 Lazio 2 1 0 1 4 2 +2 3
9 Milan 2 1 0 1 3 2 +1 3
10 Como 2 1 0 1 2 1 +1 3
11 Bologna 2 1 0 1 1 1 0 3
12 Atalanta 2 0 2 0 2 2 0 2
13 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
14 Pisa 2 0 1 1 1 2 -1 1
15 Genoa 2 0 1 1 0 1 -1 1
16 Lecce 2 0 1 1 0 2 -2 1
17 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
18 Verona 2 0 1 1 1 5 -4 1
19 Torino 2 0 1 1 0 5 -5 1
20 Sassuolo 2 0 0 2 2 5 -3 0
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
3 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
5 Barcelona 3 2 1 0 7 3 +4 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
10 Betis 4 1 2 1 4 4 0 5
11 Valencia 3 1 1 1 4 2 +2 4
12 Vallecano 3 1 1 1 4 3 +1 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Celta 4 0 3 1 3 5 -2 3
15 Osasuna 3 1 0 2 1 2 -1 3
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
19 Levante 3 0 0 3 3 7 -4 0
20 Girona 3 0 0 3 1 10 -9 0
Athugasemdir
banner
banner