Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 17. október 2020 15:56
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England: Annað 3-3 jafntefli Chelsea á leiktíðinni - Werner með tvö mörk
Chelsea 3 - 3 Southampton
1-0 Timo Werner ('15 )
2-0 Timo Werner ('28 )
2-1 Danny Ings ('43 )
2-2 Che Adams ('57 )
3-2 Kai Havertz ('59 )
3-3 Jannik Vestergaard ('90+2)

Chelsea fékk Southampton í heimsókn í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Timo Werner skoraði sín fyrstu mörk í úrvalsdeildinni og sá til þess að Chelsea var með tveggja marka forystu eftir hálftíma leik. Markavélin Danny Ings minnkaði muninn með marki á markamínútunni og staðan 2-1 í hléi.

Kurt Zouma og Kepa Arrizabalaga litu heldur betur illa út í jöfnunarmarki Southampton. Che Adams sá um að nýta sér lélega sendingu Zouma og hik Kepa.

Kai Havertz svaraði marki Adams með marki og allt stefndi í sigur heimamanna, markið var fyrsta mark Havertz í úrvalsdeildinni. Í uppbótartíma átti Theo Walcott tilraun sem fór af Jannik Vestergaard og þaðan í netið, gestirnir búnir að jafna.

Lokatölur urður 3-3 og er það í annað sinn sem Chelsea gerir sex marka jafntefli á leiktíðinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner