Jason Steele hefur framlengt samning sinn við Brighton til ársins 2027.
Steele er 35 ára gamall en hann gekk til liðs við Brighton frá Sunderland árið 2018. Hann hefur ekki verið í stóru hlutverki en hann hefur aðeins spilað 60 leiki í öllum keppnum.
Steele er 35 ára gamall en hann gekk til liðs við Brighton frá Sunderland árið 2018. Hann hefur ekki verið í stóru hlutverki en hann hefur aðeins spilað 60 leiki í öllum keppnum.
„Ég er gríðarlega ánægður með að hann ætli að vera hjá okkur næstu árin. Hann hefur góð áhrif í klefanum og heldur viðmiðunum háum innan sem og utanvallar," sagði Fabian Hurzeler, stjóri Brighton.
„Þróun félagsins síðan ég kom er mögnuð og vonandi get ég verið hérna í tíu ár sem yrði stórkostlegt afrek fyrir mig persónulega," sagði Steele.
Athugasemdir