Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
   mið 05. nóvember 2025 22:13
Elvar Geir Magnússon
Championship: Stefán Teitur og félagar upp í fjórða sætið
Stefán Teitur Þórðarson.
Stefán Teitur Þórðarson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Preston North End vann sinn þriðja sigur í röð í Championship-deildinni þegar liðið lagði Swansea í kvöld. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði á bekknum hjá Preston en kom inn á völlinn á 54. mínútu. Hann hefur ekki verið að fá mikinn spiltíma hjá liðinu á þessu tímabili.

Preston er komið upp í fjórða sæti en Swansea situr í því sautjánda.

Southampton vann útisigur gegn QPR í fyrsta leik sínum eftir að Will Still var látinn taka pokann sinn. Southampton er í nítjánda sæti en QPR er í því sextánda.

Jafntefli 1-1 var niðurstaðan í leik Sheffield Wednesday og Norwich. Bæði lið í fallsætum. Ekkert var skoraði í leik Portsmouth og Wrexham. Portsmouth í tuttugasta sæti en Wrexham í fjórtánda.

Preston NE 2 - 1 Swansea
1-0 Thierry Small ('8 )
2-0 Milutin Osmajic ('49 )
2-1 Ji-sung Eom ('80 )

QPR 1 - 2 Southampton
0-1 Jay Robinson ('55 )
0-2 Leo Scienza ('69 )
1-2 Rumarn Burrell ('73 )

Sheffield Wed 1 - 1 Norwich
1-0 Barry Bannan ('4 )
1-1 Mathias Kvistgaarden ('61 )

Portsmouth 0 - 0 Wrexham
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 17 12 4 1 47 17 +30 40
2 Stoke City 17 9 3 5 25 12 +13 30
3 Middlesbrough 17 8 6 3 22 18 +4 30
4 Ipswich Town 16 7 6 3 28 16 +12 27
5 Preston NE 17 7 6 4 22 17 +5 27
6 Bristol City 17 7 5 5 25 19 +6 26
7 Derby County 17 7 5 5 24 23 +1 26
8 Millwall 17 7 5 5 18 23 -5 26
9 Wrexham 17 6 7 4 21 19 +2 25
10 Hull City 17 7 4 6 28 29 -1 25
11 Birmingham 17 7 3 7 24 19 +5 24
12 Southampton 17 6 6 5 26 22 +4 24
13 Watford 17 6 6 5 23 21 +2 24
14 Leicester 17 6 6 5 20 20 0 24
15 West Brom 17 7 3 7 17 19 -2 24
16 Charlton Athletic 17 6 5 6 17 20 -3 23
17 QPR 17 6 5 6 20 25 -5 23
18 Blackburn 16 6 2 8 16 20 -4 20
19 Portsmouth 17 4 5 8 15 23 -8 17
20 Swansea 17 4 5 8 16 24 -8 17
21 Sheffield Utd 17 5 1 11 16 26 -10 16
22 Oxford United 17 3 6 8 18 24 -6 15
23 Norwich 17 2 4 11 16 28 -12 10
24 Sheff Wed 17 1 6 10 12 32 -20 -3
Athugasemdir