Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   lau 18. október 2025 22:41
Anton Freyr Jónsson
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Dóri Árna þjálfari Breiðabliks
Dóri Árna þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var fúllt svo sannarlega. Við köstuðum þessu frá okkur, við vorum yfir í hálfleik og einhverneigin með öll tök á leiknum." sagði Halldór Árnason þjálfari Breiðablik við Fótbolta.net eftir tapið gegn Víking Reykjavík í Bestu deild karla


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Víkingur R.

„Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel. Við fáum hornspyrnu hérna sjálfir. Þeir blokkera fyrirgjöfina og hlaupa svo upp allan völlinn og skora og það er bara algjörlega óboðlegt af okkur og liðinu og það voru bara gríðarleg vonbrigði að hleypa þeim inn í leikinn með þessum hætti og svo auðvitað bara frábært skot frá Tarik (Ibrahimagic) sem kemur þeim yfir og við bara náðum ekki að nýta okkar færi."

Breiðablik er í baráttu um þriðja sætið sem gefur Evrópusæti að ári og með tapinu í kvöld er þetta ekki lengur í höndum Breiðabliks að ná því en liðið verður liðið að treysta á að Stjarnan misstígi sig gegn Fram en liðin mætast eftir helgi.

„Ég er bara mjög vonsvikin með þetta, fyrir klukkutíma vorum við með þetta í okkar höndum, í frábæri stöðu og þannig vildum við hafa það og þetta er úr okkar höndum og þá er það bara þannig, Við getum ekki verið að eyða tilfinningum í þetta, sá leikur fer bara einhvern veginn og það er ömurleg tilfinning að hafa ekki örlögin í okkar eigin höndum. Við tökum bara á því þegar þar að kemur hvað verður undir í Garðabænum í síðustu umferðinni,"

Viðtalið við Halldór Árnason má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner