Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   þri 19. janúar 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Sevilla heimsækir Alaves
Þrír leikir fara fram í spænsku deildinni í kvöld en Deportivo Alaves og Sevilla mætast í lokaleik dagsins.

Cadiz spilar við Levante klukkan 18:00 og á sama tíma mætir Real Valladolid liði Elche.

Alaves spilar þá við feykisterkt lið Sevilla klukkan 20:30. Sevilla er í 6. sæti deildarinnar en getur komið sér upp í fjórða sæti með sigri.

Leikir dagsins:
18:00 Cadiz - Levante
18:00 Valladolid - Elche
20:30 Alaves - Sevilla
Athugasemdir
banner
banner