Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
banner
   fös 19. apríl 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Stórleikur í Víkinni og Besta kvenna hefst
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Það er risaleikur í þriðju umferð Bestu deildarinnar um helgina þegar Víkingur fær Breiðablik í heimsókn í lokaleik umferðarinnar á sunnudagskvöldið.

Umferðin hefst í kvöld þegar Stjarnan fær Val í heimsókn. Tveir leikir eru á dagskrá á morgun og þrír á sunnudaginn.

Besta deild kvenna fer af stað á sunnudaginn þar sem Íslandsmeistarar Vals fá Þór/KA í heimsókn. Tindastóll og FH mætast einnig á sunnudag og þá eru þrír leikir á dagskrá á mánudagskvöldið.

Mjólkurbikar kvenna fer einnig af stað og þá er leikið í C-deild Lengjubikarsins.


föstudagur 19. apríl

Besta-deild karla
19:15 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
20:00 Álftanes-Hörður Í. (OnePlus völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, úrslit
19:00 KÁ-Árborg (BIRTU völlurinn)
20:00 Ýmir-Kría (Kórinn)

laugardagur 20. apríl

Besta-deild karla
14:00 HK-FH (Kórinn)
16:15 KR-Fram (AVIS völlurinn)

Mjólkurbikar kvenna
14:00 Haukar-ÍR (BIRTU völlurinn)
14:00 Dalvík/Reynir-Einherji (Dalvíkurvöllur)

sunnudagur 21. apríl

Besta-deild karla
14:00 KA-Vestri (Greifavöllurinn)
17:00 ÍA-Fylkir (Akraneshöllin)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)

Besta-deild kvenna
15:00 Valur-Þór/KA (N1-völlurinn Hlíðarenda)
16:00 Tindastóll-FH (Sauðárkróksvöllur)

Mjólkurbikar kvenna
13:00 Fjölnir-Sindri (Egilshöll)
14:00 Njarðvík-ÍH (Nettóhöllin-gervigras)
14:00 Völsungur-FHL (PCC völlurinn Húsavík)
15:00 Augnablik-Fram (Kópavogsvöllur)
15:00 Smári-Grindavík (Fagrilundur - gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:15 Úlfarnir-Hörður Í. (Lambhagavöllurinn)

mánudagur 22. apríl

Besta-deild kvenna
18:00 Breiðablik-Keflavík (Kópavogsvöllur)
18:00 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)
19:15 Fylkir-Þróttur R. (Würth völlurinn)

Mjólkurbikar kvenna
18:00 KR-Álftanes (Meistaravellir)
19:15 ÍA-Selfoss (Akraneshöllin)
19:15 Afturelding-KH (Malbikstöðin að Varmá)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 7 6 0 1 18 - 7 +11 18
2.    Breiðablik 7 5 0 2 17 - 10 +7 15
3.    Valur 7 4 2 1 11 - 6 +5 14
4.    Fram 7 3 3 1 8 - 5 +3 12
5.    FH 7 4 0 3 11 - 11 0 12
6.    ÍA 7 3 1 3 15 - 10 +5 10
7.    KR 7 3 1 3 13 - 12 +1 10
8.    Stjarnan 7 3 1 3 9 - 9 0 10
9.    HK 7 2 1 4 7 - 12 -5 7
10.    Vestri 7 2 0 5 5 - 16 -11 6
11.    KA 7 1 2 4 11 - 15 -4 5
12.    Fylkir 7 0 1 6 7 - 19 -12 1
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 5 0 0 16 - 1 +15 15
2.    Valur 5 5 0 0 17 - 6 +11 15
3.    Þór/KA 5 4 0 1 13 - 5 +8 12
4.    Víkingur R. 5 2 1 2 8 - 12 -4 7
5.    Tindastóll 5 2 0 3 6 - 7 -1 6
6.    Stjarnan 5 2 0 3 9 - 14 -5 6
7.    FH 5 2 0 3 5 - 11 -6 6
8.    Fylkir 5 1 2 2 7 - 10 -3 5
9.    Þróttur R. 5 0 1 4 3 - 7 -4 1
10.    Keflavík 5 0 0 5 5 - 16 -11 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner