Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   lau 19. júní 2021 21:27
Sverrir Örn Einarsson
Amber: Erum sterkt lið og ætlum að koma til baka
Kvenaboltinn
Amber kýlir boltann frá í leik gegn Breiðablik á dögunum
Amber kýlir boltann frá í leik gegn Breiðablik á dögunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum vonsviknar með niðurstöðuna. Síðustu leikir okkar hafa verið spennandi og bara munað einu marki. Við eigum mikla vinnu fyrir höndum en við erum sterkt lið og ætlum að koma til baka úr þessu. “
Sagði Amber Kristin Michel markvörður Tindastóls sem að öðrum ólöstuðum var langbest á vellinum þrátt fyrir 1-0 tap Tindastóls gegn Keflavík fyrr í dag.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  0 Tindastóll

Gengi Tindastóls að undanförnu hefur ekki verið eins og Skagfirðingar hefðu vonast eftir en liðið tapaði sínum fimmta leik í röð í dag. Amber er þó bjartsýn og hefur ekki áhyggjur af stöðu mála.

„Við höfum ekki áhyggjur. Við munum koma til baka sterkari sem heild. Það eru hlutir sem við þurfum að laga en það er nóg eftir af mótinu og við erum spenntar að takast á við þessi lið aftur því ég veit að það er áskorun fyrir þau að mæta okkur.“

Allt viðtalið við Amber má sjá hér að ofan,
Athugasemdir
banner
banner