Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
Hugarburðarbolti GW 28 Hinn heilagi andi ætlar sér í meistaradeildina!
Tveggja Turna Tal - Ólafur Þ. Harðarson
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
   mán 19. ágúst 2024 13:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Nýju gæjarnir flottir og Slot grjótharður
Joshua Zirkzee.
Joshua Zirkzee.
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildin er hafin að nýju!

Nýju gæjarnir hjá Manchester United voru flottir, Slot var grjótharður í fyrsta leiknum hjá Liverpool, Arsenal byrjaði á sigri, Brighton skellti sér á toppinn og hafnaboltapælingin hjá Chelsea virkar ekki í fótbolta.

Baldvin Már Borgarsson og Sölvi Haraldsson mættu í heimsókn í dag og fóru yfir leiki helgarinnar og helstu sögulínur.

Enski boltinn er í boði Nova.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner