
Í Heimavellinum í síðustu viku var ótímabær spá fyrir Bestu deild kvenna opinberuð. Deildin hefst seint í apríl en lið eru núna að leggja lokahönd undirbúning sinn fyrir mótið.
Ef þessi spá rætist þá verða nýir Íslandsmeistarar en Valur hefur unnið deildina síðustu tvö tímabilin.
Ef þessi spá rætist þá verða nýir Íslandsmeistarar en Valur hefur unnið deildina síðustu tvö tímabilin.
Ótímabæra spáin:
1. Stjarnan
2. Valur
3. Breiðablik
4. Þróttur R.
5. Selfoss
6. Þór/KA
7. ÍBV
8. Keflavík
9. FH
10. Tindastóll
Í næsta mánuði verður formleg spá fyrir Bestu deild kvenna opinberuð.
Athugasemdir