Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   þri 20. apríl 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Stórleikur í München
Það eru fjórir leikir á dagskrá í þýska boltanum í dag og hefst veislan klukkan 16:30 þegar RB Leipzig heimsækir Köln.

Leipzig er búið að dragast afturúr í titilbaráttunni og er sjö stigum eftir FC Bayern.

Bayern á erfiðan heimaleik gegn Bayer Leverkusen seinna í kvöld sem ríkir mikil eftirvænting fyrir.

Þá Augsburg heimsækir Eintracht Frankfurt á meðan Arminia Bielefeld tekur á móti Schalke.

Leikir dagsins:
16:30 Köln - RB Leipzig
18:30 Arminia Bielefeld - Schalke 04
18:30 Bayern - Bayer Leverkusen
18:30 Eintracht Frankfurt - Augsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner