Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   lau 20. apríl 2024 18:45
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Southampton tapaði mikilvægum stigum
Vonir Southampton um að fara beint upp í ensku úrvalsdeildina eru litlar eftir að liðið tapaði fyrir Cardiff City, 2-1, í ensku B-deildinni í dag.

Southampton-menn voru í 4. sætin fyrir leikinn með 84 stig og gátu vel blandað sér í baráttuna um að taka annað sætið svo lengi sem það tæki sigur gegn Cardiff í dag.

Það byrjaði vel. Joe Aribo skoraði á 12. mínútu leiksins en Cardiff tókst að snúa við taflinu í þeim síðari. Senegalski framherjinn Famara Diedhiou skoraði á 68. mínútu áður en Cian Ashford tryggði sigurinn undir lok leiks.

Svo virðist sem að það verða Ipswich, Leicester og Leeds sem verða í baráttunni um að komast beint upp. Fjögur efstu liðin eiga öll þrjá leiki eftir.

Southampton er með 84 stig, fimm stigum á eftir Ipswich sem er í öðru sæti.

Úrslit og markaskorarar:

Cardiff City 2 - 1 Southampton
0-1 Joe Aribo ('12 )
1-1 Famara Diedhiou ('68 )
2-1 Cian Ashford ('90 )

Huddersfield 0 - 4 Swansea
0-1 Jamal Lowe ('73 )
0-2 Ronald Pereira Martins ('85 )
0-3 Jerry Yates ('90 )
0-4 Liam Walsh ('90 )

Norwich 1 - 1 Bristol City
0-1 Haydon Roberts ('55 )
1-1 Borja Sainz ('58 )

QPR 1 - 0 Preston NE
1-0 Lyndon Dykes ('20 )

Rotherham 0 - 0 Birmingham

Stoke City 3 - 0 Plymouth
1-0 Ki-Jana Hoever ('43 )
2-0 Million Manhoef ('45 )
3-0 Wouter Burger ('90 )

Sunderland 0 - 1 Millwall
0-1 Duncan Watmore ('71 )

Watford 0 - 0 Hull City
0-0 Ozan Tufan ('11 , Misnotað víti)
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 0 0 0 0 0 0 0 0
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
2 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Charlton Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
16 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
24 Wrexham 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner