mán 20. maí 2019 23:40 |
|
Innkastið - Sögulínum fjölgar og enginn kann að stöðva Skagalestina
Fólk talar um að Pepsi Max-deildin sé besta deildin. Miðað við dramatíkina í 5. umferð er erfitt að mótmæla því. Elvar Geir, Gunni Birgis, Tómas Þór og Magnús Már eru mættir með Innkast umferðarinnar.
Óli Kristjáns með lykilinn að Nangijala, Víkingavonbrigði, góð Garðabæjarferð hjá KA, hræðsla Blika, mikil trú á ÍA, leitin að Gary Martin, rússíbanamínútur á Meistaravöllum, töfrar Túfa og fleira til umræðu.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Óli Kristjáns með lykilinn að Nangijala, Víkingavonbrigði, góð Garðabæjarferð hjá KA, hræðsla Blika, mikil trú á ÍA, leitin að Gary Martin, rússíbanamínútur á Meistaravöllum, töfrar Túfa og fleira til umræðu.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
22:54
09:00