Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Matthías Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutan
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
   sun 20. júlí 2014 19:37
Kristján Blær Sigurðsson
Páll Viðar: Hundfúll, alveg bara grautfúll
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
,,Hundfúll, alveg bara grautfúll" sagði Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs eftir leik Þórs og Keflavíkur en markalaust jafntefli var niður staðan á Þórsvellinum í dag ,,Með að fá ekki 3 stig hérna í dag, eins og við lögðum upp með."

Lestu um leikinn: Þór 0 -  0 Keflavík

,,Mér fannst allt benda til með að við vorum að fara taka þetta en það vantaði aðeins herslu munninn í lokin og svo fannst mér dómgæslan ekki auka líkurnar á því að við myndum taka þetta"

Hvar og hvenær?
,,Bara eins og þetta ver ekki rautt spjald fyrir að klafsa í næsta og einn í gegn og markvörður brýtur á honum, að hans tali gefur sénsinn og það er klikka. Þá dæmir hann víti, ekkert spjald, er það ekki rautt? Jú."

,,En annars er ég ánægður með úrslitin og leik liðsins í dag og vonandi getum við byggt upp á því."


Nánar er rætt við Pál Viðar um þetta og fleira í sjónvarpinu fyrir ofan.
Athugasemdir
banner