,,Hundfúll, alveg bara grautfúll" sagði Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs eftir leik Þórs og Keflavíkur en markalaust jafntefli var niður staðan á Þórsvellinum í dag ,,Með að fá ekki 3 stig hérna í dag, eins og við lögðum upp með."
Lestu um leikinn: Þór 0 - 0 Keflavík
,,Mér fannst allt benda til með að við vorum að fara taka þetta en það vantaði aðeins herslu munninn í lokin og svo fannst mér dómgæslan ekki auka líkurnar á því að við myndum taka þetta"
Hvar og hvenær?
,,Bara eins og þetta ver ekki rautt spjald fyrir að klafsa í næsta og einn í gegn og markvörður brýtur á honum, að hans tali gefur sénsinn og það er klikka. Þá dæmir hann víti, ekkert spjald, er það ekki rautt? Jú."
,,En annars er ég ánægður með úrslitin og leik liðsins í dag og vonandi getum við byggt upp á því."
Nánar er rætt við Pál Viðar um þetta og fleira í sjónvarpinu fyrir ofan.
Athugasemdir