Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   fös 20. september 2019 21:50
Hulda Mýrdal
Arna Eiríks: Fólk var að spyrja um stemminguna
Kvenaboltinn
Arna Eiríksdóttir
Arna Eiríksdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hin 17 ára gamla Arna Eiríks var að vonum svekkt í leikslok eftir 1-0 tap í lokaleik sumarsins hjá HK/Víking.

Lestu um leikinn: HK/Víkingur 0 -  1 Þór/KA

"Bara ömurlega. Ömurlegt að vera fallnar og þetta var 100% ekki markmiðið fyrir mót. "

Hvað var að angra HK/Víking í sumar?
"Ég bara veit það ekki. Það hefur aldrei komið yfir okkur einhver fallstemming. Stemmingin var góð í allt sumar og fólk var að spyrja: er ekki ömurleg stemming? En það var alltaf mjög góð stemming og allar að leggja sig 100% fram."

Það voru sögur um að það hafi verið eitthvað að móralnum, var ekkert til í því?
"Nei allavegana ekki hjá okkur stelpunum."

Þú náðir aðeins að spila 9 leiki í sumar. Var ekki erfitt að horfa á liðið í þessari stöðu?
"Bara ömurlegt að geta ekki verið með".

Fannst þér þjálfaraskiptin breyta einhverju?
"Ég bara veit það ekki. Ég hef ekkert um það að segja."

Nánar er rætt við Örnu um framhaldið hjá henni í sjónvarpinu að ofan
Athugasemdir
banner