Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   fim 21. janúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Sýnd veiði en ekki gefin fyrir Börsunga
Það er leikið bæði í spænsku úrvalsdeildinni og spænska bikarnum á þessum fimmtudegi.

Í spænsku úrvalsdeildinni eru tveir leikir. Valencia fær Osasuna í heimsókn og Eibar tekur á móti Atletico Madrid, sem hefur verið besta lið deildarinnar til þessa. Báðir leikir verða sýndir í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Í spænska bikarnum eru einnig tveir leikir en þetta eru síðustu leikirnir í 32-liða úrslitunum.

Athletic Bilbao fer í heimsókn til Ibiza í leik sem hefst klukkan 18:00. Að þeim leik loknum mætast síðan Cornella og stórlið Barcelona. Lið Cornella lagði Atletico Madrid að velli í síðustu umferð og er því sýnd veiði en alls ekki gefin.

fimmtudagur 21. janúar

Spánn: La Liga
18:00 Valencia - Osasuna (Stöð 2 Sport 2)
20:30 Eibar - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2)

SPAIN: National cup
18:00 UD Ibiza - Athletic
20:00 Cornella - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
9 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
10 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir