Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   þri 21. janúar 2025 21:00
Elvar Geir Magnússon
Mings: Engar afsakanir
Mynd: Getty Images
Aston Villa tapaði 1-0 fyrir Mónakó í Meistaradeildinni. Liðin eru jöfn að stigum, með 13 stig í sætum 7-9, og eiga möguleika á að komast beint í 16-liða úrslitin. Aston Villa mun mæta Celtic í lokaumferðinni og Mónakó leikur gegn Inter.

„Engar afsakanir. Ég gaf frá mér boltann sem leiddi að hornspyrnunni sem þeir skoruðu upp úr. Við vörðumst ekki nægilega vel. Við gátum ekki komið okkur aftur í leikinn og nýttum ekki færin sem við fengum. Það skilur oft lítið á milli í fótboltanum," segir Tyrone Mings, varnarmaður Villa.

„Við vorum einfaldlega ekki nægilega góðir. Við munum klárlega taka það jákvæðaúr þessum leik en við verðum að vera betri. Við þurfum að halda stöðugleika í hugarfari. Þetta var ekki gott kvöld og okkur líður ekki vel með það. Stuðningsmennirnir ferðuðust langt til að sjá þennan leik. Það er bara áfram gakk."
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 7 7 0 0 15 2 +13 21
2 Barcelona 7 6 0 1 26 11 +15 18
3 Atletico Madrid 7 5 0 2 16 11 +5 15
4 Atalanta 7 4 2 1 18 4 +14 14
5 Arsenal 6 4 1 1 11 2 +9 13
6 Leverkusen 7 4 1 2 13 7 +6 13
7 Inter 6 4 1 1 7 1 +6 13
8 Aston Villa 7 4 1 2 9 4 +5 13
9 Brest 6 4 1 1 10 6 +4 13
10 Mónakó 7 4 1 2 13 10 +3 13
11 Lille 7 4 1 2 11 9 +2 13
12 Bayern 6 4 0 2 17 8 +9 12
13 Dortmund 7 4 0 3 19 11 +8 12
14 Juventus 7 3 3 1 9 5 +4 12
15 Milan 6 4 0 2 12 9 +3 12
16 PSV 7 3 2 2 13 10 +3 11
17 Club Brugge 7 3 2 2 6 8 -2 11
18 Benfica 7 3 1 3 14 12 +2 10
19 Sporting 6 3 1 2 11 9 +2 10
20 Feyenoord 6 3 1 2 14 15 -1 10
21 Stuttgart 7 3 1 3 12 13 -1 10
22 Real Madrid 6 3 0 3 12 11 +1 9
23 Celtic 6 2 3 1 10 10 0 9
24 Man City 6 2 2 2 13 9 +4 8
25 Dinamo Zagreb 6 2 2 2 10 15 -5 8
26 PSG 6 2 1 3 6 6 0 7
27 Bologna 7 1 2 4 3 8 -5 5
28 Shakhtar D 6 1 1 4 5 13 -8 4
29 Sparta Prag 6 1 1 4 7 18 -11 4
30 Girona 6 1 0 5 4 10 -6 3
31 Rauða stjarnan 7 1 0 6 12 22 -10 3
32 Sturm 7 1 0 6 4 14 -10 3
33 Salzburg 6 1 0 5 3 18 -15 3
34 RB Leipzig 6 0 0 6 6 13 -7 0
35 Slovan 7 0 0 7 6 24 -18 0
36 Young Boys 6 0 0 6 3 22 -19 0
Athugasemdir
banner
banner