Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   mán 21. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Nottingham Forest í harðri Evrópubaráttu
Mynd: EPA
Tottenham fær Nottingham Forest í heimsókn í síðasta leik 33. umferðar í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham hefur aðeins unnið einn af síðustu sex deildarleikjum sínum. Liðið getur farið upp í 13. sæti með sigri í kvöld.

Nottingham Forest hefur tapað tveimur leikjum í röð en þrátt fyrir það stekkur liðið upp úr 6. sæti í það þriðja með sigri í kvöld.

Ljóst er að baráttan um þrjú síðustu sætin í Meistaradeildinni verður gríðarlega hörð fram á síðasta leikdag. Tottenham hefur hins vegar að litlu að keppa í deildinni.

mánudagur 21. apríl

ENGLAND: Premier League
19:00 Tottenham - Nott. Forest
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner