Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
Dragan: Kjaftæði að fá á sig svona mark
Árni Freyr: Ég hefði örugglega verið pirraður að fá þetta rauða spjald á mig
Siggi talar um kraftaverk: Skrítnasta dómgæsla sem ég hef orðið vitni að
Chris Brazell: Ég kenni sjálfum mér um þetta
Magnús Már: Þetta er ógeðslega, ógeðslega pirrandi
Úlfur Arnar: Verður gaman að kaupa í matinn á morgun
Óli Hrannar: Flottur sigur sem við skópum í fyrri hálfleiknum
Sigurvin: Ömurlegt að tapa
John Andrews: Ég er himinlifandi
Kristján Guðmunds: Aðalmálið er að horfa á frammistöðuna
Frans: Kannski sanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn
Gunnar Heiðar: Ég er stemmingsmaður
Halli Hróðmars: Hvernig við vörðumst fyrir framan markið var til fyrirmyndar
Donni: Við vorum með vitlaust leikplan
Elísa Lana: Boltinn þurfti að detta inn í dag
Jóhann Kristinn: Einn af þeim verri sem maður hefur upplifað
Pétur léttur eftir dramatískan sigur - „Ætla ekki að segja það"
Gunnar eftir sjöunda tapið í röð: Takk fyrir að minna mig á það
Óli Kristjáns: Við erum klárlega litla liðið
Nik: Fengum smá spark í rassinn þar sem var líklega það sem við þurftum
banner
   fös 21. júní 2024 21:38
Halldór Gauti Tryggvason
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Ólafur Kritsjánsson, Þjálfari Þróttar
Ólafur Kritsjánsson, Þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög ánægður með sigurinn, ánægður með seigluna. Ánægður með að, þegar þetta er 1-0 og þú ert ekki búinn að vera að draga marga fiska að landi þá er smá taugaspenna en mér fannst fyrri hálfleikurinn frábær og það var kannski þar sem við hefðum átt að tryggja okkur betri forystu.“ Þetta sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins.


„Í fyrri hálfleik, þá fannst mér við dómminera og svo vantaði bara á síðasta þriðjung, bæði að nýta færi og kannski þessa síðustu sendingu til þess að skapa færin.“

„Eftir á að hyggja bara sáttur við seigluna að keyra þetta heim.“

Kristrún Rut kom út af í hálfleik. „Hún fékk í Blikaleiknum um síðustu helgi svona stífnaði aftan í læri og við vissum að þetta væri ekki nema 45-60 og við urðum að taka hana út áður en að hún tognar.“

„Það er bara ná sér eftir þennan leik og svo er Fylkir á Þriðjudaginn.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner