Jeremie Frimpong mun missa af næstu leikjum Liverpool þar sem hann er að glíma við meiðsli aftan í læri.
Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að Frimpong hafi þurft að fara út af gegn Bournemouth í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðslana.
Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að Frimpong hafi þurft að fara út af gegn Bournemouth í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðslana.
Frimpong getur ekki spilað aftur fyrr en eftir landsleikjahléið sem er í byrjun september.
Frimpong mun missa af leikjum gegn Newcastle og Arsenal en gæti spilað aftur gegn Burnley þann 14. september.
Wataru Endo kom inn í hægri bakvörðinn gegn Bournemouth en Joe Gomez spilaði svo þá stöðu síðar í leiknum.
Athugasemdir