Van de Ven, Mainoo, Gabriel Jesus, Trossard, Mateta, Wharton, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 21. ágúst 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - HK í Bestu deildina?
HK getur komið sér upp í Bestu
HK getur komið sér upp í Bestu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Spilað er í Bestu- og Lengjudeild kvenna í dag en HK á möguleika á að koma sér upp.

Tveir leikir fara fram í Bestu deildinni. Stjarnan tekur á móti öflugu liði FH á Samsungvellinum klukkan 18:00 og á sama tíma mætir Þór/KA botnliði FHL í Boganum.

Heil umferð fer fram í Lengjudeildinni og er allt undir þar. ÍBV er þegar búið að tryggja sæti sitt í efstu deild, en liðið tekur á móti HK sem getur fylgt Eyjakonum upp með sigri. HK þarf í leiðinni að treysta á að Grindavík/Njarðvík og Grótta tapi stigum.

Grindavík/Njarðvík, sem er í þriðja sæti, heldur í vonina um að HK tapi gegn Eyjakonum, en liðið er sem stendur með 29 stig, fimm stigum frá HK. Grindavík/Njarðvík mætir botnliði Aftureldingar, sem mun falla takist liðinu ekki að ná í sigur.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins.

Leikir dagsins:

Besta-deild kvenna
18:00 Stjarnan-FH (Samsungvöllurinn)
18:00 Þór/KA-FHL (Boginn)

Lengjudeild kvenna
18:00 Grindavík/Njarðvík-Afturelding (JBÓ völlurinn)
18:00 Fylkir-Keflavík (tekk VÖLLURINN)
18:00 ÍA-Haukar (Akraneshöllin)
18:00 ÍBV-HK (Hásteinsvöllur)
18:00 Grótta-KR (Vivaldivöllurinn)

4. deild karla
19:15 Árborg-KH (JÁVERK-völlurinn)
19:30 Hafnir-Vængir Júpiters (Nettóhöllin)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 16 14 1 1 63 - 12 +51 43
2.    FH 16 11 2 3 39 - 19 +20 35
3.    Þróttur R. 16 9 3 4 29 - 20 +9 30
4.    Valur 16 7 3 6 24 - 24 0 24
5.    Stjarnan 16 7 1 8 26 - 31 -5 22
6.    Þór/KA 16 7 0 9 29 - 31 -2 21
7.    Víkingur R. 16 6 1 9 34 - 38 -4 19
8.    Fram 16 6 0 10 22 - 40 -18 18
9.    Tindastóll 16 5 2 9 20 - 34 -14 17
10.    FHL 16 1 1 14 10 - 47 -37 4
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 18 16 1 1 78 - 15 +63 49
2.    Grindavík/Njarðvík 18 12 2 4 43 - 22 +21 38
3.    HK 18 12 1 5 49 - 29 +20 37
4.    Grótta 18 12 1 5 38 - 25 +13 37
5.    KR 18 9 1 8 45 - 43 +2 28
6.    Haukar 18 7 1 10 28 - 44 -16 22
7.    ÍA 18 6 3 9 26 - 36 -10 21
8.    Keflavík 18 4 4 10 23 - 30 -7 16
9.    Fylkir 18 2 2 14 21 - 58 -37 8
10.    Afturelding 18 2 0 16 12 - 61 -49 6
Athugasemdir
banner