Hverjir verða Ítalíumeistarar? Hér er sérstakur upphitunarþáttur fyrir tímabilið í ítölsku A-deildinni sem fer af stað á laugardaginn.
Elvar Geir og sérfræðingarnir Björn Már Ólafsson og Árni Þórður Randversson skoða hvað er framundan.
Ítalski boltinn er sýndur hjá Livey á Íslandi og ef þú tekur þátt í skemmtilegum leik getur þú unnið AC Milan treyju og kassa af Peroni.
Elvar Geir og sérfræðingarnir Björn Már Ólafsson og Árni Þórður Randversson skoða hvað er framundan.
Ítalski boltinn er sýndur hjá Livey á Íslandi og ef þú tekur þátt í skemmtilegum leik getur þú unnið AC Milan treyju og kassa af Peroni.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir