Frank vill endurnýja kynni sín við Schade - Guehi eftirsóttur - Upamecano til Liverpool?
banner
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
föstudagur 5. september
Undankeppni HM
laugardagur 30. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Lengjudeild karla
Lengjudeild kvenna
Besta-deild kvenna
sunnudagur 12. október
WSL - Women
Chelsea W - Tottenham W - 11:00
London City Lionesses W - West Ham W - 11:00
Arsenal W - Brighton W - 13:30
Liverpool W - Manchester City W - 15:45
Aston Villa W - Leicester City W - 11:00
Everton W - Manchester Utd W - 11:00
Frauen
Hoffenheim W - Bayer W - 14:00
Koln W - Union Berlin W - 16:30
Freiburg W - Eintracht Frankfurt W - 12:00
Undankeppni HM
San Marino - Kýpur - 13:00
Skotland - Belarús - 16:00
Færeyjar - Tékkland - 16:00
Holland - Finnland - 16:00
Litáen - Pólland - 18:45
Rúmenía - Austurríki - 18:45
Danmörk - Grikkland - 18:45
Króatía - Gibraltar - 18:45
Vináttuleikur
Grenada 2 - 0 Cuba
Mexíkó 0 - 4 Kólumbía
Czech Republic U-18 - Denmark U-18 - 09:00
England U-18 - France U-18 - 13:00
Hungary U-19 - Greece U-19 - 13:00
Malta - Bosnía - 17:00
Montenegro U-19 - North Macedonia U-19 - 12:00
Uzbekistan U-20 - Kazakhstan U-21 - 12:00
Albania U-19 - Ireland U-19 - 09:00
Bosnia Herzegovina U-19 - Georgia U-19 - 13:00
Lithuania U-19 - Estonia U-19 - 09:00
Serie A - Women
Milan W - Roma W - 10:30
Ternana W - Napoli W - 13:00
Parma W - Sassuolo W - 16:00
Toppserien - Women
Lillestrom W - Bodo-Glimt W - 12:00
Rosenborg W - Honefoss W - 15:00
Roa W - Stabek W - 12:00
Valerenga W - SK Brann W - 15:00
Damallsvenskan - Women
Vaxjo W - Pitea W - 11:00
Elitettan - Women
Umea W - Mallbacken W - 11:00
fim 21.ágú 2025 13:00 Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Magazine image

UTAN VALLAR: Samanburður á fjárhagsstöðu Breiðabliks og AC Virtus

Breiðablik mætir í kvöld AC Virtus í fyrri leik liðanna í umspili upp á sæti í Sambandsdeildinni. Þá er auðvitað kjörið tækifæri að athuga hvernig leikar standa utan vallar.

Rekstrartekjur Breiðabliks og AC Virtus 2024.
Rekstrartekjur Breiðabliks og AC Virtus 2024.
Mynd/UTAN VALLAR
Afkoma Breiðabliks og AC Virtus 2024.
Afkoma Breiðabliks og AC Virtus 2024.
Mynd/UTAN VALLAR
Handbært fé Breiðabliks og AC Virtus 2024.
Handbært fé Breiðabliks og AC Virtus 2024.
Mynd/UTAN VALLAR

Greinin var einnig birt á utanvallar.is

Rekstrartekjur
Rekstrartekjur Breiðabliks voru 738,1 milljón króna á síðasta ári sem er rúmlega þrettán sinnum meira en rekstrartekjur Virtus, en þær voru 50,6 milljónir króna.

Rekstrargjöld
Rekstrargjöld Breiðabliks voru rúmar 865 milljónir króna á síðasta ári á meðan rekstrargjöld Virtus voru tæpar 55 miljónir króna. Rekstrargjöld Breiðabliks voru því rúmlega fimmtán sinnum hærri.

Afkoma
Bæði liðin voru rekin með tapi á síðasta ári en tapið var þó öllu meira hjá Breiðabliki eða ríflega fimmtán sinnum meira. Afkoma Breiðabliks var neikvæð upp á tæpar 104 milljónir króna en afkoma Virtus var neikvæð upp á 6,7 milljónir króna.

Eignir
Eignir Breiðabliks námu 432,8 milljónum króna á síðasta ári en eignir Virtus voru töluvert lægri, rúmar 26,8 milljónir króna. Þá var handbært fé Breiðabliks tæpar 183,7 milljónir króna en handbært fé Virtus einungis 3,2 milljónir króna.

Skuldir
Skuldir Breiðabliks voru 200,5 milljónir króna í árslok 2024 en skuldir Virtus voru tæpar 25 milljónir króna. Þá var skuldahlutfall (hlutfall skulda af eignum) Breiðabliks 46,3% en skuldahlutfall Virtus var 93,3%.

Eigið fé
Að lokum var eigið fé Virtus 1,8 milljón króna en eigið fé Breiðabliks var 130 sinnum meira eða tæpar 232,3 milljónir króna. Algjört brotabrot hjá Virtus í samanburði við Breiðablik.


Athugasemdir
banner