Liverpool fær samkeppni frá Real Madrid - Barcelona á eftir Haaland - Man Utd býður Mainoo í skiptum fyrir Valverde
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutann
banner
   lau 21. september 2013 18:08
Þorsteinn Haukur Harðarson
Óli Brynjólfs: Ótrúlega ódýrt víti - Eru fljótir að detta
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Ólafur Brynjólfsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir 1-1 jafntefli gegn KV í lokaumferð 2. deildar. Um var að ræða hreinan úrslitaleik þar sem Grótta hefði þurft á sigri að halda. KV komst upp.

Lestu um leikinn: KV 1 -  1 Grótta

„Leikurinn var í jafnvægi allan tímann og annað mark hefði alveg getað dottið fyrir okkur, Frammistaða liðsins var fín en spennan var gríðarlega. Við vorum kannski of varkárir," sagði Ólafur.

KV jafnaði í 1-1 úr vítaspyrnu.

„Það var ótrúlega ódýrt víti. Eins og þessir strákar eru margir flottir í fótbolta þá eru þeir ótrúlega fljótir að detta líka. Því miður," sagði Ólafur sem býst við að vera áfram þjálfari Gróttu.

„Það verður að koma helvíti gott tilboð ef ég ætla að fara frá Gróttu."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner